Ćfingatćki komin í Hreystigarđinn

  • Fréttir
  • 18. janúar 2021

Hreystigarðurinn sem staðsettur er vestan megin við íþróttahúsið er óðum að taka á sig mynd. Nú þegar hefur ærslabelgurinn verið settur upp íbúum til mikillar gleði. Hann mun fara í gang með vorinu þegar aftur fer að hlýna. 

Hreystitækin er nú komin upp og tilbúin til notkunar. Þau eru tilvalin fyrir alla þá sem vilja auka fjölbreytni sína í hreyfingu utandyra og finna má leiðbeiningar á tenglum hér fyrir neðan. Góða skemmtun!

Cross
Chest
Dual pull up
Rider
Tire flip
Stepblocks
Balancer
 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. febrúar 2021

Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Fréttir / 23. febrúar 2021

Vinningshafar í ratleik Rökkurróar

Fréttir / 23. febrúar 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 20. febrúar 2021

Tengill á rafrćnt ţorrablót Grindvíkinga

Höfnin / 19. febrúar 2021

Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur