Fundur 50

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 14. janúar 2021

50. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 13. janúar 2021 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Sigurveig Margrét Önundardóttir,  aðalmaður,
Klara Bjarnadóttir,  aðalmaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir,  formaður,
Unnar Á Magnússon,  aðalmaður,
Kári Guðmundsson,  áheyrnarfulltrúi,
Margrét Kristín Pétursdóttir,  varamaður.


Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Skilti í Grindavíkurbæ Reglugerð - 2011074
    Framhald frá síðasta fundi. Farið yfir drög að reglum um staðsetningu og útlits auglýsingaskilta í Grindavík. Nefndin leggur til að reglunum verði nú vísað til skipulagsnefndar til yfirferðar. 

Nefndin leggur til að viljayfirlýsing Grindavíkurbæjar, Grindavík Experience og Bláa Lónsins verði tekin upp að nýju til endurskoðunar og staðfestingar. 
        
2.     Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - 2101022
    Geopark og Grindavíkurbæjar sóttu um styrk til framkvæmdarsjóðs ferðamannastaða vegna deiliskipulagsvinnu í kringum Þorbjörn. Farið yfir ferlið og stöðu málsins. 
        
3.     Umhverfisstefna Grindavíkurbæjar - Hugmyndavinna - 1603024
    Málaflokkar fyrir umhverfisstefnu Grindavíkurbæjar skoðaðir og næstu skref vinnunnar ákveðin. Nefndin leggur til að farið verði í verðkönnun á ráðgjöf við undirbúning og gerð umhverfis- og loftlagsstefnu. Þá óskar nefndin eftir að fá kynningu á ráðgjafaþjónustu á næsta fundi nefndarinnar. 
        
4.     Gallup - Þjónustukönnun 2020 - 2012073
    Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup kynntar. Könnunin var framkvæmd í nóv-des 2020. Nefndin lýsir ánægju sinni með hversu ánægðir íbúar bæjarins eru með þjónustu sveitarfélagsins. Grindavíkurbær er yfir landsmeðaltali í flestum þjónustuþáttum. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35.


        


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101