Fundur 105

  • Frćđslunefnd
  • 8. janúar 2021

105. fundur Fræðslunefndar haldinn sem fjarfundur í Teams, 7. janúar 2021 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson,  formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir,  aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson,  aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir,  aðalmaður,
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir,  aðalmaður, Dagmar Lilja Marteinsdóttir,  áheyrnarfulltrúi, Rakel Eva Eiríksdóttir,  áheyrnarfulltrúi, Valdís Inga Kristinsdóttir,  varam. áheyrnarfulltrúa, Aníta Sveinsdóttir,  áheyrnarfulltrúi,
Fríða Egilsdóttir,  leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir,  skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir,  grunnskólastjóri. 
Hulda Jóhannsdóttir,  leikskólastjóri boðaði forföll.

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.


Dagskrá:

1.     Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 1903070
    Lögð fram drög að menningarstefnu Grindavíkurbæjar. Óskað er umsagnar fræðslunefndar þar sem skörun er við skólastarf. 
Fræðslunefnd fagnar því að menningastefna Grindavíkurbæjar líti dagsins ljós og að Tónlistarskóli verði í boði fyrir nemendur á öllum aldri og að kostnaður grunnskólabarna verði sambærilegur við íþróttaæfingar. Einnig telur fræðslunefnd að bókasafnið og starfsemi þess sé ekki nægilega sýnilegt í stefnunni og möguleikar þess í aðkomu menningu séu ekki fullnýttir. 
        
2.     Lærdómssamfélagið í Grindavík - 2008043
    Sagt frá fyrstu skrefum í að vinna að innleiðingu lærdómssamfélagsins Grindavík. Stefnt er að því að sækja um styrk í Sprotasjóð og að verkefnið fari af stað haustið 2021 og taki þrjú ár. Lagt er upp með að verkefnið verði samstarfsverkefni alls skólasamfélagsins í Grindavík og teygi sig út í samfélagið. 
        
3.     Fræðslunefnd: Heimasíða Grindavíkurbæjar - 1804014
    Rætt um framsetningu upplýsinga um fræðslumál á heimasíðu Grindavíkurbæjar sem fræðslunefnd telur mjög ábótavant. 
Fræðslunefnd ítrekar mikilvægi þess að ljúka við vinnuna sem var sett í gang fyrir nokkrum árum í hönnum og framsetningu. Ljóst er að erfitt er að finna upplýsingar á síðunni, það eru tómir tenglar þar, gamlar upplýsingar og ekki notendavænt umhverfi fyrir stjórnendur. Heimasíðan er Grindavíkurbæ ekki til framdráttar eins og hún er í dag. 
        
4.     skólaskrifstofa vs. skólaþjónusta - 2101016
    Rætt um hlutverk skólaskrifstofu og skólaþjónustu. 
Fræðslunefnd felur formanni að vinna málið áfram og leggja fyrir nefndina í vor. 
        


5.     Mat á starfi Tónlistarskóla - 2009209
    Lögð fram áætlun að mati á starfi Tónlistarskóla Grindavíkurbæjar sem skólaþjónusta gæti framkvæmt. 
Fræðslunefnd samþykkir áætlunina og að samantekt á fyrri hluta matsins verði lagður fram í fræðslunefnd í vor. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81