Fundur 100

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 4. janúar 2021

100. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn sem fjarfundur í Teams, 7. desember 2020 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Margrét Kristín Pétursdóttir,varamaður, Þórunn Erlingsdóttir,  aðalmaður,
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson,  aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson,  aðalmaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir,  formaður, Jón Júlíus Karlsson,  áheyrnarfulltrúi og Eggert Sólberg Jónsson,  sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Eftirfylgni samstarfssamninga á frístunda- og menningarsviði 2020 - 2011038
    Lagðar fram framvinduskýrslur frá aðalstjórn, fimleikadeild, judódeild, körfuknattleiksdeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild UMFG auk skýrslu frá Unglingadeildinni Hafbjörgu vegna samstarfssamninga.
        
2.     Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 1903070
    Frístunda- og menningarnefnd hefur unnið að endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar frá því í apríl 2019. Nefndin stóð m.a. fyrir opnum fundi með íbúum, opinni könnun á vef sveitarfélagsins auk þess sem drög að stefnunni voru kynnt íbúum þar sem þeim gafst kostur á að senda inn ábendingar og athugasemdir. Nefndin telur að forgangsatriði í framkvæmd stefnunnar til ársins 2024 ættu að vera: 

1. Börnum og unglingum standi til boða að nýta og þróa hæfileika sína á sviði lista og menningar. 
2. Kvikan verði menningarhús Grindvíkinga með rúmgóðum fjölnotasal. 
3. Viðburðum á vegum Grindavíkurbæjar verði dreift yfir árið. 

Frístunda- og menningarnefnd vísar stefnunni til afgreiðslu í bæjarráði. 
        
3.     Samstarf við Samtökin ´78 - 2011071
    Lögð fram drög að samstarfssamningi við Samtökin "78 um fræðslu til starfsfólks og nemenda grunnskóla, starfsfólks leikskóla, félagsmiðstöðva og stjórnenda auk ráðgjafar. Lýðheilsuteymi Grindavíkurbæjar telur mikilvægt að efla fræðslu um hinsegin málefni meðal starfsfólks og nemenda og leggur til að samningurinn verði samþykktur. Frístunda- og menningarnefnd undir bókun lýðheilsuteymisins. 
        
4.     Ungt fólk 2020 - 2009008
    Niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk 2020 sem framkvæmd var í október lagðar fram. Nefndin felur sviðsstjóra að birta lykiltölur úr rannsókninni á vef Grindavíkurbæjar. 
        
5.     Viðburðir á frístunda- og menningarsviði 2021 - 2012010
    Rætt um viðburði á frístunda- og menningarsviði 2021. 
        
6.     Lýðheilsuteymi - 1 - 2011021F 
    Fundargerð 1. fundar lýðheilsuteymis Grindavíkurbæjar lögð fram. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101