Skipastígur og Árnastígur fá ljósleiđara 2021

  • Fréttir
  • 4. janúar 2021

Um miðjan desember birti Míla á vefsvæði sínu áætlanir um ljósleiðaravinnu fyrir árið 2021. Tekið er fram að aðeins séum áætlun að ræða. Tilgreind verkefni séu á dagskrá en forgangur þeirra og hvenær framkvæmd geti hafist eftir að fyrrgreindir 6 mánuðir eru liðnir, sé háð aðstæðum á hverjum stað og mögulegum framgangi verkefna. 

Framkvæmdir við ljósleiðara fela meðal annars í sér vinnu við koparkerfið, auk ljósleiðaralagna bæði í götuskápa vegna Ljósnets og alla leið til heimila vegna Ljósleiðara til heimila. Framkvæmdir hefjast í fyrsta lagi 6 mánuðum eftir neðangreindar dagsetningar og því má búast við að hafist verði handa við að setja ljósleiðara á Skipastíg og Árnastíg um mitt árið 2021. 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Höfnin / 23. febrúar 2021

Sandfell SU 75

Fréttir / 19. febrúar 2021

Skítur og lausaganga: Virđum reglurnar

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

Höfnin / 8. febrúar 2021

Fljúgandi start í febrúar

Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021

Vasaljósalestur