Sylvía Sól: Stefnir á Hóla ađ lćra tamningar

  • Fréttir
  • 31. desember 2020

Sylvía Sól Magnúsdóttir var í gær kjörin íþróttakona Grindavíkur árið 2020. Valið kom henni á óvart en Sylvía Sól hefur verið að gera frábæra hluti í hestamennskunni bæði í fyrra og í ár, þrátt fyrir að þetta ár hafi verið takmörkunum háð. Sylvía Sól var í viðtali í jólablaði Járngerðar sem nálgast má hér en auk þess var hún í örstuttu viðtali í gær í kjölfar kjörsins sem fram fór í Kvikunni. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Höfnin / 23. febrúar 2021

Sandfell SU 75

Fréttir / 19. febrúar 2021

Skítur og lausaganga: Virđum reglurnar

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

Höfnin / 8. febrúar 2021

Fljúgandi start í febrúar

Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021

Vasaljósalestur