Jólaundirbúningur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 20. desember 2020

Nemendur tónlistarskólans hafa staðið í ströngu við undirbúning jólamyndbands. Nemendum var skipt upp í tvo 17 manna hópa. Annar hópurinn spilaði lagið Við halda skulum heilög jól (e. I’d Like To Teach The World To Sing) en hinn hópurinn spilaði lagið Litli trommuleikarinn. Æfingar hafa gengið vel og nemendur orðnir ansi færir í að fylgja sóttvarnarreglum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2021

Gosstöđvarnar lokađar almenningi í dag

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Fréttir / 12. apríl 2021

Lćrdómssamfélagiđ Grindavík

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 5. apríl 2021

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg