Tónlistarkennsla í heimsfaraldri

  • Tónlistaskólafréttir
  • 17. desember 2020

Eftir að reglur um sóttvarnir voru hertar á ný brá tónlistarskólinn á það ráð að fjárfesta í skilrúmi. Í ljósi þess að hljóðfæranemendur á blásturshljóðfæri (trompet og þverflautu) og söngnemendur geta ekki stundað sitt tónlistarnám með grímu þá er skilrúmið hugsað sem vörn gegn dropasmiti. Þetta fyrirkomulag hefur reynst mjög vel.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2021

Gosstöđvarnar lokađar almenningi í dag

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Fréttir / 12. apríl 2021

Lćrdómssamfélagiđ Grindavík

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 5. apríl 2021

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg