Nemendaráð Þrumunnar stendur fyrir jólabingó á morgun föstudaginn 18.desember frá klukkan 20:00 og stendur það yfir í um klukkutíma, bingóið fer fram á netinu og koma allar upplýsingar inná Instagram Þrumunnar. Það eru allir velkomnir að taka þátt í bingóinu ungir sem aldnir.