Tónlistarveisla á Fish House

  • Tónleikar
  • 11. desember 2020

Það verður nóg um að vera í tónlistarstreymi heim í stofu núna í desember. Núna í desember verður Kári Guðmundsson, eigandi Fish House fimmtugur og í  tilefni þess er boðið til tónleika veislu í beinu streymi með frábærum listamönnum. Það er ljóst að engu verður til sparað hjá Kára en fjöldi listamanna stígur og svið og tekur lagið. Fylgist með, skráið ykkur á viðburðinn á Facebook og tryggið að þessi tónlistaveisla fari ekki framhjá ykkur. 
 

Söngur - Stór söngvarar
Matti Matti
Tómas Guðmundsson
Hafþór Önundarsson
Pálmar Guðmundsson
Sigurbjörn Dagbjartsson
Stebbi Jak
Hafþór valur
Kynnar - Trúbbarnir Heiður munu grína og kynna.
Hjörleifur Már Jóhannsson
Eiður Eyjólfsson
 

Hljóðfæri
Kári Guðmundsson trommur (afmælisbarnið)
Ingólfur Magnússon bassa
Lárus Magnússon Gítar
Guðjón Steinn Skúlasson Saxafón
Jóhann Vignir Gunnarsson hljómborð
Guðjón Sveinsson gítar 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí