Fundur 1564

  • Bćjarráđ
  • 3. desember 2020

1564. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 26. nóvember 2020 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs,
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.Forkaupsréttur vegna sölu á skuttogaranum Gnúpi GK-11, sknr. 1579 - 2011095
Þorbirni hf. hefur borist kauptilboð í togarann og er Grindavíkurbæ boðinn forkaupsréttur, sbr, 3. mgr. 12. gr. laga nr 116/2006 um stjórn fiskveiða. Bæjarráð samþykkir samhljóða að falla frá forkaupsrétti.

2.Forkaupsréttur vegna sölu á fiskiskipinu Sturlu GK-124, sknr. 1272 - 2011104
Þorbirni hf. hefur borist kauptilboð í skipið og er Grindavíkurbæ boðinn forkaupsréttur, sbr, 3. mgr. 12. gr. laga nr 116/2006 um stjórn fiskveiða. Bæjarráð samþykkir samhljóða að falla frá forkaupsrétti.

3.Rekstraryfirlit janúar - september 2020 - 2011063
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - september 2020. Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir helstu frávik rekstrar frá fjárhagsáætlun 2020 fyrir tímabilið janúar - september 2020.

4.Eignfærð fjárfesting jan-sept 2020 - 2011068
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Fjárfestingaáætlun 2020 lögð fram ásamt yfirliti yfir framkvæmdir janúar - september 2020.

5.Grenndarstöðvar - 2006033
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Upplýsingar frá Kölku um grenndargáma lagðar fram. Bæjarráð samþykkir að taka þátt í þessu verkefni.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99