Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2020

(English and Polish below) Neyðaraðstoð Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju fer fram í ár eins og síðustu ár fyrir þá sem lítið fé hafa handa á milli um jólin. 

Hægt er að sækja um úthlutun með því að leggja fram umsókn í Grindavíkurkirkju virka daga á milli kl. 09:00 og 12:00 frá og með 24. nóvember til og með 7. desember nk.

Hér  má nálgast umsóknareyðublað.


Christmas support from Social Organizations in Grindavík 
Emergency Aid of the Women´s Charity Organization, Marine and Engineers Association, Lions Club, Grindavík´s Union and The Church will take place this year, like last years for those who are in financial need during the Holidays.

Applications can be submitted at Grindavik´s Church between 09:00 and 12:00 every day from november 24th to december 7th. 

Here you can access the application form.


Świąteczne wsparcie dla organizacji społecznych w Grindavíku 

Pomoc w nagłych wypadkach Kvenfélag Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Lionsklúbbur Grindavíkur, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Grindavíkurkirkja prowadzi wsparcie w tym, podobnie jak w ubiegłym roku, dla tych, którzy nie maja wystarczajacych srodkow i potrzebuja go w okresie świątecznym.

Wniosek można złożyć do kościoła Grindavík w dni powszednie między kl. 09:00 i 12:00 od
24 listopada do 7 grudnia.

Formularz zgłoszeniowy jest dostępny tutaj. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 2. janúar 2021

Hreinsum upp flugeldarusl

Fréttir / 2. janúar 2021

5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur

Fréttir / 31. desember 2020

Matthías Örn: Kastar á hverjum degi