Heimsendur matur úr Víđihlíđ

  • Miđgarđsfréttir
  • 16. nóvember 2020

Alla virka daga er hægt að fá heimsendan mat frá Víðihlíð. Þessi þjónusta er í boði fyrir eldri íbúa en hægt er að fylgjast með matseðlinum á vefsvæði Miðgarðs hér.  Verð á heimsendum mat er 1200 krónur en pantanir þurfa að fara í gegnum síma 426-8014 eða eða með því að senda tölvupóst á stefania@grindavik.is eða valgerduro@grindavik.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík