Fundur 474

  • Hafnarstjórn
  • 10. nóvember 2020

474. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 9. nóvember 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson,  formaður,
Hallfreður G Bjarnason,  aðalmaður,
Bergþóra Gísladóttir,  aðalmaður,
Páll Gíslason,  aðalmaður,
Sigurður A Kristmundsson,  hafnarstjóri,
Pétur Hafsteinn Pálsson,  varamaður.


Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Bergþóra og Pétur sátu fundinn í gegnum Teams fjarfundabúnað.

Dagskrá:

1.     Fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar 2021-2024 - 2011047
    Lagt fram
        
2.     Ósk um viðauka á fjárhagsáætlun 2020 - 2011004
    Lagt fram. Viðaukinn er vegna lögfræðikostnaðar við innheimtu á tjónabótum vegna skemmda við á stáþili 2018
        
3.     Ástandsskoðun á Kvíabryggju - 2011042
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að sækja um styrk úr hafnabótarsjóði fyrir endurbótum á Kvíabryggju.
        
4.     Sjóvarnir í Grindavík - 2011046
    Hafnarstjórn telur mikilvægt að ekki verði frekari tafir á framkvæmdum vegna sjóvarna í Grindavík og felur hafnarstjóra að ýta eftir málinu.
        
5.     Fundargerð hafnasambandsins nr 427 - 2011043
    Lagt fram
        
6.     Hafnareiknilíkan - 2011045
    Hafnarstjórn list vel á reiknilíkanið sem auðveldar ákvarðanir um mögulegar hafnarbætur framvegis.
        
7.     Gjaldskrá Grindavíkurhafnar fyrir árið 2021 - 2011044
    Hafnarstjórn samþykkir gjaldskrá fyrir árið 2021. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134