Endurskinsmerki
- Grunnskólafréttir
- 6. nóvember 2020
Nú er kominn sá tími að nauðsynlegt er fyrir gangandi vegfarendur að hafa endurskinsmerki. Börn í skólanum fengu eitt slíkt að gjöf frá Grindavíkurbæ og virðist hópur í 3. bekk vera alsæll með nýju endurskinsmerkin sín. Gott getur verið að láta það hanga á skólatöskunni eða í rennilás á úlpu.

AÐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 14. janúar 2021
Fréttir / 12. janúar 2021
Fréttir / 11. janúar 2021
Fréttir / 11. janúar 2021
Fréttir / 31. desember 2020
Fréttir / 31. desember 2020
Fréttir / 31. desember 2020
Fréttir / 30. desember 2020
Fréttir / 30. desember 2020
Fréttir / 30. desember 2020