Fundur 473

  • Hafnarstjórn
  • 5. nóvember 2020

473. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, 14. september 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson,  formaður,
Páll Jóhann Pálsson,  aðalmaður,
Hallfreður G Bjarnason,  aðalmaður,
Bergþóra Gísladóttir,  aðalmaður,
Páll Gíslason,  aðalmaður,
Sigurður A Kristmundsson,  hafnarstjóri.


Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Eyjabakki deiliskipulag - 1711084
    Hafnarstjórn leggur til breytingar sem áður hafa komið fram og sjá má í drögum sem sendar verða til sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
        
2.     Mögulegt samstarf um rekstur hafna á Suðurnesjum - 2008117
    Hafnarstjórn tekur vel í alla viðleytni til að þess að hagræða í rekstri hafnarinnar og að leitað sé leiða og tækifæra til auka umsvif hennar með hagsmuni eigenda og viðskiptavina hennar í fyrirrúmi. 
        
3.     Skemmdir í þekju á Suðurgarði - 2003016
    Staða verkefnis: Hafnastjóra var falið að óska eftir stuðningi Vegagerðarinnar að viðgerð þekjunnar. Vel var tekið í erindið á fundi með Vegagerðinni þ. 10. september. Forstöðumaður framkvæmdasviðs vegagerðarinnar mun fara yfir málið og vænta má niðurstöðu fljótlega um aðkomu ríkissins að verkinu.
        
4.     Staða eignfærðra fjárfestinga árið 2020 - 2009063
    Farið yfir stöðu eignfærðra fjárfestinga árið 2020
        
5.     Innsiglingabauja í ytri rennu - 1909027
    lagt fram
        
6.     Sjávarflóð og óveður 14.febrúar 2020 - 2002083
    Hafnarstjórn leggur á það ríka áherslu að viðgerð á sjóvörnum fari fram sem allra first.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99