Fundur 471

  • Hafnarstjórn
  • 5. nóvember 2020

471. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  6. mars 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri og Sævar B Þórarinsson, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Eyjabakki Deiliskipulag - 1711084
    Atli Geir kynnti deiliskipulagið við Eyjabakka fyrir hafnarstjórn.
        
2.     Öryggisúttekt á hafnarsvæðinu í Grindavík - 2001055
    Niðurstöður hafa ekki enn borist frá Samgöngustofu um úttektir
        
3.     Landaður afli jan og feb 2020,2019,2018,2010 - 2003019
    lagt fram
        
4.     Skemmdir í þekju á Suðurgarði - 2003016
    Hafnarstjóra falið að vinna málið áfram.
        
5.     Sjávarflóð og óveður 14.febrúar 2020 - 2002083
    Farið yfir minnisblað Vegagerðarinnar um tjón á sjóvörnum í nágrenni við Grindavíkur. Hafnarstjórn leggur á það ríka áherslu að gert verði við sjóvarnir s.s. sjávarkamba og hlaðna sjóvarnagarða, á þeim stöðum sem sjór gekk á land í sjávarflóðunum 14. og 15. febrúar síðast liðinn.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023