Hljóđfćrakennsla einkanemenda

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. nóvember 2020

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Hljóðfærakennsla einkanemenda er hafin í tónlistarskólanum. Kennarar hafa samband við þá nemendur sem vanir eru að koma í hljóðfærakennslu á skólatíma. Á meðan skólatími nemenda er skertur vegna reglugerðar um sóttvarnaráðstafanir munu kennarar reyna að tryggja að nemendur í 5 - 10 bekk komi utan skerts skólatíma. Þeir sem koma úr skóla eða að heiman koma beint inn í tímann sinn og beint út aftur þar sem ekki mega vera fleiri en 10 alls inni í skólanum í einu. Í tónlistarskólanum er grímuskylda kennara og nemenda og eru nemendur beðnir um að koma með grímu að heiman. Einu undanþágurnar á grímuskyldu eru inni í kennslustofu í blæstri og söng. Við viljum einnig minna nemendur á að virða tveggja metra regluna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2021

Gosstöđvarnar lokađar almenningi í dag

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Fréttir / 12. apríl 2021

Lćrdómssamfélagiđ Grindavík

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 5. apríl 2021

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg