Fundur 470

  • Hafnarstjórn
  • 3. nóvember 2020

470. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, föstudaginn 6. desember 2019 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður, Hallfreður G Bjarnason, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Fannar Jónasson bæjarstjóri sat þennan fund. Atli Geir Júlíusson sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs boðaði forföll.

Dagskrá:

1.     Fráveitumál í Grindavík - 1909003
    Bæjarstjóri fór yfir málið sem liggur hjá bæjarstjórn og sviðstjóra umhverfis- og skipulagssviði. Hafnarstjórn óskar eftir því að verða upplýst um gang mála eftir því sem þróun málsins vindur fram. Hafnarstjórn óskar eftir því að fulltrúar úr hafnarstjórn sitji næsta fund sem haldinn verður vegna fráveitumála. 
        
2.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Staða verksins rædd sem nú er á lokametrunum.
        
3.     Dúa II (399) - Framtíð og forsjá bátsins - 1811029
    Hafnarstjórn hafnar því að báturinn verði hífður upp á bryggju. Hafnarstjórn telur að báturinn þurfi að fara í slipp til þess að tryggja það að hann sökkvi ekki í höfninni með tilheyrandi kostnaði.
        
4.     Öryggismál á hafnarsvæði - 1901085
    Hafnarstjórn kynnti stöðu öryggismála fyrir hafnarstjórn.
        
5.     Innsiglingabauja í ytri rennu - 1909027
    Staða mála; Framleiðendur efast um að ná því að afhenda baujuna fyrir árabót. Ef baujan kemur eftir áramót þarf að sækja um viðauka við fjárhagsáætlun 2020.
        
6.     Gönguleið um sjávartengdar minjar - 1810058
    Lagt fram
        
7.     Hugmynd að úrbótum milli Kvíabryggju og Suðurgarðs - 1909028
    Siglingasvið Vegagerðarinnar mælir með að steyptur verði niður í sjóvörnina polli og að grafinn verði niður toghleri í 5 metra fjarlægð frá polla með keðju í til að tryggja festuna vegna átaksins á mun verða á pollanum.

        
8.     Hagkvæmniathugun á stækkun Grindavíkurhafnar - 1811032
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. nóvember 2025

Fundur 1694

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Nýjustu fréttir

Ari Trausti og Pétur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Konukvöld KVAN fyrir konur úr Grindavík

  • Fréttir
  • 16. nóvember 2025

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025