Fundur 469

  • Hafnarstjórn
  • 3. nóvember 2020

469. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  18. nóvember 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður, Hallfreður G Bjarnason, aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður og Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Rekstaryfirlit Grindavíkurhafnar fyrstu 9 mánuði ársins 2019 - 1911043
    Lagt fram, umræður um umhverfismál ofl. 
        
2.     Fjárhagsáætlun 2020-2023 fyrir umræða - 1911045
    Hafnarstjórn samþykkir rekstraráætlun fyrir árin 2020 til 2023.
        
3.     Gjaldskrá Grindavíkurhafnar árið 2020 - 1911044
    Hafnarstjórn samþykkir gjaldskrá Grindavíkurhafnar fyrir árið 2020. Páll J. Pálsson vék af fundi undir þessum lið.
        
4.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Hafnarstjórn ítrekar þá kröfu sína um að verktaki lagi ójöfnur í þekju við Miðgarð þannig að þekjunni verði skilað í samræmi við útboðslýsingu. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554