Fundur 468

  • Hafnarstjórn
  • 3. nóvember 2020

468. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  9. September 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, aðalmaður, Bergþóra Gísladóttir, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri og Hallfreður G Bjarnason, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Kristín María Birgisdóttir upplýsinga- og markaðsfulltrúi mun sitja á fundinum við fyrsta dagskrálið

Dagskrá:

1.     Icelandic Fisheries Exhibition 2020 - 1909025
    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og upplýsinga- og markaðsfulltrúa að kanna áhuga þjónustufyrirtækja og annara fyrirtækja í Grindavík um möguleika á samstarfi á sjávar-útvegssýningu Icelandic Fisheries Exhibition 2020.
        
2.     Framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta - 1907007
    Lögð fram drög að framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta.
        
3.     Innsiglingabauja í ytri rennu - 1909027
    Hafnarstjórn vill leita allra leiða við uppfylla ýtrustu kröfur um öryggi allra skipa á leið inn og út úr höfn í Grindavík. Hafnarstjórn óskar eftir viðauka allt að fjórum milljónum á fjárhagsáætlun 2019 til endurnýjunar á bauju við innsiglingu. 
        
4.     Hafnafundur Hafnasambands Íslands - 1909026
    Hafnarstjórn ákveður að senda 5 manns á hafnadaginn í Þorlákshöfn þ. 27 september
        
5.     Gönguleið um sjávartengdar minjar - 1810058
    Lögð fram hugmynd að gönguleið um sjávartengdar minjar í Grindavík ásamt tillögu Landmótunar um bætt aðgengi gangandi að hafnarsvæðinu.
        
6.     Hugmynd að úrbótum milli Kvíabryggju og Suðurgarðs - 1909028
    Hafnarstjórn tekur vel í erindið en óskar eftir nánari útfærslu á þessu verki. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6