Fundur 467

  • Hafnarstjórn
  • 3. nóvember 2020

467. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  18. júní 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Bergþóra Gísladóttir, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri, Pétur Hafsteinn Pálsson, varamaður og Hallfreður G Bjarnason, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Farið yfir stöðu verksins. Hefja á undirbúning fyrir malbiksframkvæmdir í næstu viku. Vinna við gerð á rafmagnstöflum eru í gangi. 
        
2.     Undirbúningur fyrir komu Tómasar Þorvaldssonar GK-10 - 1906058
    Minnisblað hafnastjóra lagt fram en í því kemur m.a. fram að hafinn er undirbúningur fyrir komu stærri skipa til Grindavíkurhafnar sem felur í sér að ný bauja verður komið fyrir við enda ytri innsiglingarrennu, austurgarðurinn verður upplýstur og dekk sett á enda Suðurgarðs. 
        
3.     Samgönguáætlun 2020 til 2024 - 1906057
    Vinna við samgönguáætlun 2020-2023 er í undirbúningi. Skoða möguleika á hafnabótum sem fela í sér stækkun á særými innan hafnar með t.a.m. víkkun á innri austurgarði, en án þess þó að raska kyrrð innan hafnar. 
Fyrir liggur talsverð viðhaldsvinna á löndunarbryggju f. smábáta. Dýpkun við flotbryggjur o.fl.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023