Starfsdagur mánudaginn 2.nóvember

  • Grunnskólafréttir
  • 1. nóvember 2020

Vegna hertra sóttvarna í grunnskólum verður starfsdagur á morgun, mánudaginn 2. nóvember í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur eiga því ekki að mæta í skólann og frístund.

Starfsfólki skólanna verður með þessu gefið svigrúm til að skipuleggja skólastarfið í samræmi við hertar samkomutakmarkanir sem eiga að gilda til 18. nóvember.

Við sendum upplýsingar í tölvupósti síðdegis á morgun, mánudag um breytt skólahald.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2021

Gosstöđvarnar lokađar almenningi í dag

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Fréttir / 12. apríl 2021

Lćrdómssamfélagiđ Grindavík

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 5. apríl 2021

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg