Notum andlitsgrímur rétt

  • COVID
  • 20. október 2020

Frá og með deginum í dag tóku þær sóttvarnarreglur gildi að nota skal andlitsgrímur um allt land þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra nándarmörk. Það skiptir máli hvernig grímurnar eru notaðar og verða því leiðbeiningar Landlæknisembættisins og Landspítalans birt hér þar sem hægt er að glöggva sig betur á hvernig ber að meðhöndla grímurnar svo þær skili tilætluðum árangri. 


Deildu ţessari frétt