Drög ađ menningarstefnu Grindavíkurbćjar

  • Menningarfréttir
  • 14. október 2020

Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar hefur undanfarið unnið að endurskoðun á menningarstefnu sveitarfélagsins. Drög að endurskoðaðri stefnu voru lögð fram á fundi nefndarinnar 7. október sl.

Íbúum og hagaðilum gefst kostur á að senda inn ábendingar og athugasemdir til og með 28. október nk. Skulu þær sendar sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs á netfangið eggert@grindavik.is.

Drög að menningarstefnu Grindavíkurbæjar er að finna hér.


Deildu ţessari frétt