Foreldrar komi ekki inn í íţróttamiđstöđina

  • COVID
  • 7. október 2020

Vegna aukningar á Covid-19 tilfellum á Íslandi og auknum sóttvörnum víða í samfélaginu þá biður UMFG og íþróttamiðstöðin foreldra og forráðarmenn um að koma ekki inn í andyrið til að fylgja eða sækja börn á æfingar. Bílastæðin fyrir framan íþróttamiðstöðina eru nú skammtímastæði (15mín) fyrir foreldra og forráðarmenn sem eru að skutla eða sækja börn eftir íþróttaiðkun. Þeir gestir sem eru að nota íþróttamiðstöðina eru beðin um leggja í nýju bílastæðin fjær innganginum.


Deildu ţessari frétt