Nafnasamkeppni
- Skipulagssvið
- 14. september 2020
Nýtt íbúðahverfi hefur nú verið deiliskipulagt norðan Hópsbrautar og verið sett í auglýsingu. Skipulags- og umhverfissvið óskar nú eftir tillögum að nöfnum á þær götur sem þar verða ásamt nafni á hverfið sjálft. Frestur til að skila inn tillögum er til og með 20. september næstkomandi.
Hér má nálgast könnunina og eru þeir sem hafa hugmyndir að nöfnum hvattir til að taka þátt. Könnunin er nafnlaus.
AÐRAR TILKYNNINGAR
Fréttir / 29. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Skipulagssvið / 30. janúar 2023
Skipulagssvið / 11. janúar 2023
Skipulagssvið / 24. nóvember 2022
Skipulagssvið / 9. ágúst 2022
Skipulagssvið / 18. júlí 2022
Skipulagssvið / 18. júlí 2022
Skipulagssvið / 31. maí 2022
Skipulagssvið / 13. maí 2022
Skipulagssvið / 12. maí 2022
Skipulagssvið / 12. apríl 2022
Skipulagssvið / 23. mars 2022
Skipulagssvið / 2. mars 2022
Skipulagssvið / 2. mars 2022
Fréttir / 16. febrúar 2022
Fréttir / 8. febrúar 2022
Fréttir / 10. janúar 2022
Fréttir / 10. janúar 2022
Fréttir / 2. desember 2021
Höfnin / 8. nóvember 2021
Fréttir / 27. október 2021