Fundur 47
- Afgreiðslunefnd byggingamála
- 9. september 2020
47. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, 9. september 2020 og hófst hann kl. 14:00.
Fundinn sátu:
Íris Gunnarsdóttir, starfsmaður tæknisviðs, Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.
Dagskrá:
1. Víkurhóp 1-3 - Umsókn um byggingarleyfi - 2009011
Markhús ehf. sækir um breytingu á áður útgefnu byggingarleyfi fyrir parhús samkvæmt teikningum frá Sigurbjarti Loftsyni dags. 15.08.2020
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:15.
AÐRAR FUNDARGERÐIR
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 13. janúar 2021
Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021
Fræðslunefnd / 7. janúar 2021
Bæjarráð / 5. janúar 2021
Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020
Bæjarstjórn / 22. desember 2020
Almannavarnir / 17. desember 2020
Skipulagsnefnd / 15. desember 2020
Bæjarráð / 15. desember 2020
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 9. desember 2020
Fræðslunefnd / 3. desember 2020
Bæjarráð / 26. nóvember 2020
Bæjarráð / 1. desember 2020
Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020
Bæjarstjórn / 24. nóvember 2020
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 18. nóvember 2020
Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020
Bæjarráð / 10. nóvember 2020
Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020
Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020
Fræðslunefnd / 5. nóvember 2020
Hafnarstjórn / 14. september 2020
Hafnarstjórn / 8. júní 2020
Hafnarstjórn / 6. mars 2020
Bæjarráð / 3. nóvember 2020
Hafnarstjórn / 6. desember 2019
Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019
Hafnarstjórn / 9. september 2019
Hafnarstjórn / 18. júní 2019
Bæjarstjórn / 27. október 2020