Langar þig að gera grænmetisfæði hærra undir höfði í þínu matarvali? Vantar þig hjálp við að komast af stað eða nýjar hugmyndir að máltíðum? Lára Lind, grænkeri og listakona, fræðir okkur um hvernig við getum tekið græn skref í matarvali og deilir uppskriftum og fleiri góðum ráðum.
Við bjóðum ykkur velkomin á dagskrá Grænna daga í Kvikunni í september. Allir viðburðir eru þátttakendum að kostnaðarlausu