Fundur 1554

  • Bćjarráđ
  • 12. ágúst 2020

1554. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 11. ágúst 2020 og hófst hann kl. 16:00. 
 
Fundinn sátu: Sigurður Óli Þórleifsson varaformaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir varamaður í stað Hjálmars Hallgrímssonar,  Hallfríður G Hólmgrímsdóttir  aðalmaður, Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir  áheyrnarfulltrúi. Einnig sat fundinn: Fannar Jónasson bæjarstjóri. 
 
Fundargerð ritaði: Fannar Jónasson bæjarstjóri. 
 
Dagskrá: 
 
1.  Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069 
 Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.  
 
Farið yfir stöðu á hönnun og útboðsgögnum fyrir áfanga 2 við Hópsskóla ásamt kynningu á næstu skrefum.  

2.  Niðurrif á vatnstanki og húsagrunni við Efrahóp 20 - 2008017 
 Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.  
 
Bæjarráð hefur áður samþykkt að láta rífa gamla vatnstankinn sem og að fjarlægja húsgrunn að Efrahópi 29. Leitað var verða í framangreind verk frá tveimur aðilum. Lægstbjóðandi var Ellert Skúlason ehf.  
 
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram. Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 1.400.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.  
 
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.  

3.  Gatnahönnun Eyjabakka - Ufsasund - 2002082 
 Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.  
 
Verðkönnun í gatnagerð og lagnir við Ufsasund hefur farið fram. Jón og Margeir ehf. var lægstbjóðandi. Sviðsstjóri óskar eftir heimild til að semja við lægstbjóðanda um verkið.  
 
Bæjarráð samþykkir að samið verði við Jón og Margeir ehf.

4.  Frágangur á lóð í kringum íþróttahús-hreystigarður - 1909018 
 Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.  
 
Lagðar eru til smávægilegar breytingar á frágangi á lóð í kringum íþróttahús.  Bæjarráð samþykkir breytingarnar.  

5.  Afnotaleyfi fyrir hjólreiðakeppni á Suðurstrandarvegi og Krýsuvíkurvegi - 2008018 
1554. fundur Bæjarráðs Grindavíkur  11.08.2020 
 1056 
 
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.  
 
Hjólreiðadeild UMFG, Víkings og hjólreiðafélagið Bjartur óska eftir afnotaleyfi á götum innan Grindavíkur laugardaginn

5. september fyrir Samskipamótið í hjólreiðum.  
 
Bæjarráð gerir athugasemd við að Vegagerðin loki Krýsuvíkurvegi við suðurenda Kleifarvatns, frá kl. 11:00 til 12:30 og einnig Suðurstrandarvegi til austurs við Grindavík frá kl. 9:00 - 13:00, laugardaginn 5. september 2020. Ótækt sé að vegum út frá Grindavík verði lokað af þessu tilefni. Að öðru leyti gerir bæjarráð ekki athugasemd við að keppnin verði haldin.

 
6.  Hjólreiðafélag Reykjavíkur óskar eftir að halda hjólreiðakeppnina Bláalónsþrautina - 2008020 
 Hjólreiðafélag Reykjavíkur óskar hér með eftir að halda hjólreiðakeppnina Bláalónsþrautina þann 15. ágúst næstkomandi.  
 
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við að keppnin verði haldin.  

7.  Kórónuveiran COVID-19 - 2003020  Farið yfir stöðu mála.  
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511