Opnunartími sundlaugar um verslunarmannahelgina

  • Fréttir
  • 30. júlí 2020

Um helgina verður opið í sundlauginni og líkamsræktinni frá kl. 9-18 laugardag, sunnudag og mánudag. Gætt verður að sóttvörnum og farið að tilmælum almannavarna. Aðgengi að líkamsrækt verður þannig takmarkað og miðað við að þar verði ekki fleiri en 20 manns í einu. 


Deildu ţessari frétt