Bćjarskrifstofurnar lokađar á föstudaginn

  • Fréttir
  • 30. júlí 2020

Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar verða lokaðar föstudaginn 31. júlí, vegna sumarleyfa. Þá verður einnig lokað mánudaginn 3. ágúst á frídegi verslunarmanna. Skrifstofurnar opna að nýju þriðjudaginn 4. ágúst kl. 8:00.


Deildu ţessari frétt