Vertinn og Vikapiltarnir verða með tónleika á Fish House, laugardaginn 11. júlí. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 en tilboð verða í gangi milli 17:00 - 21:00. Sjá nánar á Facebook-viðburði sem nálgast má hér.