Litrík og falleg listaverk útbúin í Kvikunni
- Kvikufréttir
- 1. júlí 2020
Undanfarið hefur verið líf og fjör í Kvikunni en í gær komu krakkar frá sumarnámskeiði UMFG í heimsókn. Við geymslutiltekt höfðu fundist undiskálar og ljósmyndir sem krakkarnir hjálpaðu til við að breyta í litrík og falleg listaverk. Fleiri myndir má finna á Facebook síðu Kvikunnar sem er hér.
Áhugasamir geta kíkt í Kvikuna á opnunartíma næstu daga og spreytt sig á svipuðum verkefnum, eða húllað og krítað á Húllinu!
Opið alla daga kl. 10-17 og alltaf heitt á könnunni!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 20. janúar 2025
Fréttir / 16. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 18. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 16. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024