Fundur 7

  • Öldungaráđ
  • 29. júní 2020

7. Fundur í öldungaráði Grindavíkurbæjar, mánuudaginn 15. júní  2020, kl 15.00, haldinn í húsnæði eldri borgara að Víkurbraut 27 

Fundinn sátu: Sigurður Ágústsson, formaður, Sæmundur Halldórsson, Fanný Laustsen, Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, Friðrik Björnsson, Helga Einarsson og Margrét Gísladóttir varamaður. 
Fundargerð ritaði: Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir.

1. Fundur settur – Sigurður setti fundinn.
2. Skipun í starfshóp vegna félagsaðstöðu eldri borgara

Bæjarráð hefur óskað eftir því við öldungaráð að tilnefna einn fulltrúa í starfshóp vegna byggingar félagsaðstöðu eldri borgara. Ráðið leggur til að félag eldri borgara eigi sinn fulltrúa í starfshópnum og leggur því til Ágústu Gísladóttir þar sem hún hefur menntun og reynslu sem nýtist vel í slíkan hóp. Það var samþykkt samhljóða
3. Ósk öldungaráðs Suðurnesja um að mæta vel á fund
Í erindi sem öldungaráð Suðurnesja sendi öldungaráði Grindavíkurbæjar er farið þess á leit við ráðið að það mæti á fund sem stefnt er að halda í haust með ráðherra Heilbrigðismála Svandísi Svavarsdóttir. Tökum vel í erindið og mun öldungaráð Grindavíkurbæjar taka þátt í þessum fundi. Hvetjum við fulltrúa meirihluta bæjarstjórnar Grindavíkur til að mæta á fundinn ásamt bæjarstjóra.
4. Önnur mál
Rædd voru meðal annars málefni hjúkrunarheimilisins og stöðu faglegrar þjónustu á borð við talmeinafræði, sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun svo eitthvað sé nefnt. Staðan er ekki góð hvað þessa þætti varðar. 


Ekki fleira gert. Fundi slitið 16.40


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467