Bíllaus dagur og hjólaţrautir viđ íţróttahúsiđ

  • Fréttir
  • 27. júní 2020

Laugardagurinn 27. júní er bíllaus dagur í Grindavík. Hvort sem þú mætir á kjörstað eða á leik Grindavíkur og Hattar/Fjarðarbyggðar/Leiknis kl. 14 ertu hvött/hvattur til að fara ferða þinna með öðrum hætti en á bíl. Þá er frítt í sund fyrir gangandi og hjólandi. 

Milli kl. 11 og 13 verður hjóladagur við íþróttahúsið. Þar verða settar upp hjólaþrautabrautir, boðið verður upp á hjólaferðir, kynningu á Hjólreiðadeild UMFG auk þess sem Dr. Bæk verður á staðnum og yfirfer reiðhjól Grindvíkinga.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG