Búiđ ađ tyrfa grjótsvćđiđ neđan viđ Kvikuna

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2020

Í nokkurn tíma hefur staðið til að laga svæðið fyrir neðan Kvikuna, sem nú hefur fengið nafnið Húllið, þar sem litlu grjótin hafa verið. Margir hafa viljað sjá aðgengilegri flöt sérstaklega þegar haldnir eru stórir viðburðir á svæðinu eins og Sjóarinn síkáti. Í vikunni var þetta verkefni unnið og á meðfylgjandi mynd má sjá ásýndina í dag. 

Hérna má sjá svæðið hvernig það var áður en torfið var sett á. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie