Vel heppnađur ţjóđhátíđardagur í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. júní 2020

Glæsileg dagskrá var í boði í Grindavík á þjóðhátíðardaginn 17. júní síðastliðinn. Mikil ánægja var með dagskrána meðal bæjarbúa og þótti hún takast einstaklega vel.  

Dagskráin byrjaði með 17. júní hlaupi á aðalvelli knattspyrnudeildarinnar og var hlaupið í hollum eftir aldri. Allir fengu pening en um var að ræða einn hring sem er um 400 metrar að lengd. 

Í kjölfar hlaupsins var haldið á æfingasvæðið austan við Hópið og biðu spennt börn eftir karamelluregninu sem hef er fyrir á þessum degi. Um 25 kíló af karamellum var kastað úr flugvél og óhætt að segja að allir hafi fengið sinn skammt af sælgæti. 

Milli klukkan 14:00 – 17:00 var svo hátíðaropnun í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga. Þar voru hoppukastalar fyrir börnin, Sirkus Íslands var á svæðinu, boðið var upp á að fara á hestbak fyrir krakka, krítar og húllahringir voru í Húllinu. Glæsilegar kaffiveitingar voru á staðnum bakaðar af Hérastubb bakara, Pop-up markaður var og er enn í Kvikunni, ljósmyndasýning Láru Lindar var til sýnis á efri hæðinni og nýtt líkan af Kútter Fríðu var til sýnis. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar við Kvikuna og við íþróttasvæðið.  


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2021

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

Fréttir / 22. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

Fréttir / 21. september 2021

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Fréttir / 20. september 2021

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 17. september 2021

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Fréttir / 13. september 2021

Kynning á ađalskipulagsbreytingu

Fréttir / 10. september 2021

Matráđur óskast í leikskólann Laut

Fréttir / 9. september 2021

Domy kultury w Grindavíku Jesień 2021

Fréttir / 9. september 2021

Alţjóđleg gifting viđ Brimketil

Fréttir / 8. september 2021

Otti kjörinn formađur Landsbjargar

Fréttir / 8. september 2021

Miđasala á VHS krefst virđingar í Kvikunni

Nýjustu fréttir

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021