The Eagles

  • Tónleikar
  • 2. júní 2020

Eagles heiðurstónleikar  verða á Bryggjunni Grindavík um sjómannahelgina. Föstudagskvöldið 5. júní verða tónleikar þar sem hinir þjóðkunnu tónlistarmenn Jógvan Hansen,  Matthías Matthíasson, og Vignir Snær Vigfússon flytja helstu smelli hljómsveitarinnar The Eagles.  Tónleikarnir byrja kl. 21:00 og miðar fást á www.tix.is og við hurðina.
 
Bryggjan Grindavík var opnað sem kaffihús árið 2009, og 2019 var opnaður nýr tónleikasalur í Netagerðarsalnum. 
 
Frekari upplýsingar veita 
Hilmar S. Sigurðsson  hilmar@nisdev.net  sími 696-9100 
Axel Ómarsson axel@axelomusic.com sími 894-5656


Deildu ţessari frétt