Opnum á ný 4. maí

  • Bókasafnsfréttir
  • 28. apríl 2020

Kæru lánþegar. Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við opnum mánudaginn 4. maí.

Afgreiðslutíminn okkar verður reyndar með öðru sniði en vanalega, en opið verður fyrir almenning frá 14-18.

Safnið verður opið fyrir nemendur frá 8-13 og svo munum við þrífa allt og opna fyrir almenning.

Við hlökkum svo mikið til að sjá ykkur!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 30. október 2024

Geir gefur Grindvíkingum lag

Fréttir / 29. október 2024

Styrktarsjóđurinn Ţróttur Grindvíkinga

Fréttir / 22. október 2024

Grindavík opin á ný

Fréttir / 22. október 2024

Reykjanes vaknar í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 21. október 2024

Fréttatilkynning frá Grindavíkurnefnd

Fréttir / 18. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 15. október 2024

Hulda Björnsdóttir GK 11 til sýnis í dag