Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

  • Kvikufréttir
  • 25. maí 2020

Kvikan, menningarhús býður íbúum bæjarins að skella sér í laufléttan og skemmtilegan ratleik um páskana. Leikurinn er tilvalið uppbrot frá hversdagsleikanum til að njóta útvistar í okkar fallega bæjarfélagi. Hægt er að nálgast ratleikinn hér á PDF formi.

Við hvetjum fólk til að taka myndir í ratleiknum, setja á Facebook eða Instagram og merkja Grindavík og Kvikuna inn á þær auk þess að setja #kvikan og #grindavikurbær.

Þá hvetjum við alla til að líka við Facebook-síðu Kvikunnar hér.  Að sjálfsögðu minnum við á að fólk passi upp á 2ja metra regluna ef margir eru á sömu stöðvum. 

Gangi ykkur vel og góða skemmtun!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024

Fréttir / 25. mars 2024

Lyklaafhending lokuđ yfir páskana