Samhæfingarmiðstöðvar almannavarna hafa nú beðið sveitarfélög landsins að benda á upplýsingasíðu inni á Covid.is vefnum, spurt og svarað. Sérfræðingar frá embætti landlæknis voru að uppfæra síðuna inn á Covid.is. Fólk er að sjálfsögðu hvatt til að kynna sér þær gagnlegu upplýsingar sem þar er finna.