Lögađilar geta óskađ eftir fresti á greiđslu fasteignagjalda

  • COVID
  • 27. mars 2020

Bæjarráð samþykkti á dögunum að veita lögaðilum, sem þess óska og eiga í rekstrarerfiðleikum vegna tekjuskerðingar af völdum Covid-19, frest á greiðslu fasteignagjalda án kostnaðar. Um er að ræða gjalddaga mars og apríl 2020 og mögulegur gjaldfrestur er út maí 2020. 

Þeir sem óska eftir því að fá frestun á greiðslu er bent á að senda tölvupóst á netfangið jont@grindavik.is


Deildu ţessari frétt