Leikskólinn Laut lokađur á morgun 19. mars

  • COVID
  • 18. mars 2020

Þar sem upp hefur komið smit í nánasta umhverfi eins starfsmanns verður Leikskólinn Laut lokaður á morgun fimmtudaginn 19. mars til öryggis meðan að beðið er eftir niðurstöðu.

Stjórnendur Leikskólans Lautar


Deildu ţessari frétt