Hefur ţú tök á ađ vera međ barniđ heima?

  • COVID
  • 18. mars 2020

Í ljósi neyðarstigs almannavarna ríkisins vegna Covid-19 reynir á samtakamátt samfélagsins að leggjast saman á árarnar. Í ljósi þess er biðlað til þeirra sem tök hafa á að vera með börn sín heima að gera það í stað þess að setja þau í leikskóla, til dagforeldra eða skólasel. 

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar


Deildu ţessari frétt