Takmarkanir í Víđihlíđ og íţróttamiđstöđ

  • COVID
  • 16. mars 2020

Íþróttahús og sundlaug: Verða opin frá kl. 6:00-16:00 virka daga og eitthvað styttra um helgar, líklega 9:00-15:00. 

Hópið: Verður lokað nema meistaraflokkar fá afnot af því tvö kvöld í viku.

Líkamsrækt: Þá er takmörkun á aðgengi í líkamsrækt, þ.a. verða ekki fleiri en 10 í einu. Hópatímar falla niður. 

Víðihlíð: Frá og með morgundeginum verður matur ekki skammtaður á staðnum heldur sendur heim til þeirra sem það vilja.
 


Deildu ţessari frétt