Upplýsingar um covid

  • 26. maí 2020

Grindavíkurbær mun eftir fremsta megni reyna að upplýsa bæjarbúa um skipulag þjónustu sveitarfélagsins og þær lokanir eða takmarkanir sem stofnunum kann að verða settar vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 

Fundargerðir neyðarstjórnar

Við bendum á tvær upplýsingasíður varðandi veiruna, önnur er sérstök upplýsingasíða um Covid-19 og hin er vefur Landlæknis.

Upplýsingasíða um covid

Landlæknir

Hér að neðan má nálgast plaköt sem gætu nýst fyrir velferðarsvið sveitarfélaganna um örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa.

Hér er það á íslensku : https://www.ahs.is/wp-content/uploads/2020/03/Risk-Communication-guidance_COVID-19_ISL.pdf
Hér er það á ensku: https://www.ahs.is/wp-content/uploads/2020/03/Risk-Communication-guidance_COVID-19_EN.pdf

Samband íslenskra sveitarfélaga er með mjög öfluga upplýsingasíðu fyrir almenning með upplýsingum sem hægt er að nálgast hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR