Varúđarráđstafanir og viđbrögđ vegna COVID-19 á ýmsum tungumálum

  • COVID
  • 16. mars 2020

Rauði kross Íslands hefur gefið út varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum á nokkrum tungumálum. Nálgast má efni á ensku, arabísku, spænsku, kúrdísku, pólsku og sorani til viðbótar við íslensku á meðfylgjandi tengli. 


Deildu ţessari frétt