Kvenfélag Grindavíkur styrkir Míu verkefniđ

  • Fréttir
  • 11. mars 2020

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa bjó í Grindavík til margra ára. Hún hefur nú skrifað bókina Mía fær lyfjabrunn sem er fræðslubók fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Á dögunum mætti Þórunn til Grindavíkur á fund með Kvenfélagi Grindavíkur þar sem hún kynnti verkefnið. Á vefsíðu verkefnisins  fjallar Þórunn um heimsóknina til Grindavíkur. 

Þórunn Eva hefur verið áberandi í fjölmiðlum eftir að hún fór af stað með verkefnið í kringum bókina en Þórunn á tvo drengi sem báðir þurfa reglulega lyfjagjöf á Landspítalnum en þeir eru með fæddan galla í ónæmiskerfinu. Hér má nálgast viðtal við Þórunni þar sem hún fer yfir aðdraganda verkefnisins. 

Kvenfélag Grindavíkur styrkti Míu-verkefnið um 100.000 krónur.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 7. maí 2024

Budowle bez zgody w Grindavíku 

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 22. apríl 2024

Bćjarstjórn fundađi međ Ţórkötlu

Fréttir / 22. apríl 2024

Göngum saman. Eldri borgarar

Fréttir / 22. apríl 2024

Opnun gatna í Dalbraut, Laut og Sunnubraut

Fréttir / 19. apríl 2024

Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur