Á þessari vefsíðu er hægt að finna þau tæki og tól sem nemendur, foreldrar, forráðamenn og kennarar við Grunnskóla Grindavíkur nota í verkefnavinnu. Vefsíðan er í sífelldri endurskoðun og er uppfærð reglulega.
Upplýsingatækni